Undirbúningur:Undirlagið þarf að vera þurrt, hreint og sterkt. Skrapið í burt gömul málningarlög og allt laust. Slípið og þrífið eldri málaða fleti. Ef gróður (sveppur, mosi o.s.frv.) er í viðnum þarf að hreinsa það í burtu. Grunnið bert opið timbur með Oden olíugrunn.Ásetning:Málið tvær þunnar umferðir með 16-32 klst. millibili. Varist að mála í mikilli sól eða hita. Yfirmálið síðan með Oden þek…
Undirbúningur:Undirlagið þarf að vera þurrt, hreint og sterkt. Skrapið í burt gömul málningarlög og allt laust. Slípið og þrífið eldri málaða fleti. Ef gróður (sveppur, mosi o.s.frv.) er í viðnum þarf að hreinsa það í burtu. Grunnið bert opið timbur með Oden olíugrunn.Ásetning:Málið tvær þunnar umferðir með 16-32 klst. millibili. Varist að mála í mikilli sól eða hita. Yfirmálið síðan með Oden þekjandi viðarvörn. Tæknilegar upplýsingar: Notkunarsvæði: ÚtiÞekja: 4-7m2 pr. ltr.Snertiþurrt: 4 klst.Yfirmálun eftir: 16-24 klst.Vinnsluhitastig: Min +4°CLitur: HvíturVerkfæri: Pensill, rúlla eða sprauta