Þetta svakalega öfluga hátalarapar er úr Competition línunni hjá Ground Zero.
Hátalaranir eru flokkaðir sem SPL Sound Pressure Level hátalarar (Ná mjög hátt í dB)
Þessir hátalarar eru alveg gríðar…
Þetta svakalega öfluga hátalarapar er úr Competition línunni hjá Ground Zero.
Hátalaranir eru flokkaðir sem SPL Sound Pressure Level hátalarar (Ná mjög hátt í dB)
Þessir
hátalarar eru alveg gríðarlega kröftugir og eru virkilega góðir til að vinna með stóru bassakerfi sem og fyrir einstaklinga sem vilja ná miklum krafti úr hátölurunum.
Audio mælir með þessum fyrir bassafíkla.
Ath. hátalarar eru alltaf seldir 2. stk. saman í pakka.
Owner's Manual
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.