Gott er að setja gelið á fingurgóma og nudda þeim saman og vinna gelið frá hársverði fram í hárenda. Fyrir hár sem á að nota blásara á er hægt að setja Confixor í rakt hárið frá hársverði til enda. Sé það gert verður blásturinn auðveldur þar sem burstinn rennur létt í gegnum hárið.