CoraQuest er spennandi og aðgengilegt samvinnuspil þar sem þið vafrið um dýflissuna (e. dungeon crawler ) saman og gætið ykkar á gildrum, finnið fjársjóði, berjist við skrímsli, og bjargið stundum dverginum Kevin. Í CoraQuest geta börn og fullorðnir spilað saman og fengið jafn mikla ánægju út úr því. Þetta er líka spil sem kveikir í ímyndunaraflinu, með leiðbeiningar um hvernig á að búa til hetju…
CoraQuest er spennandi og aðgengilegt samvinnuspil þar sem þið vafrið um dýflissuna (e. dungeon crawler ) saman og gætið ykkar á gildrum, finnið fjársjóði, berjist við skrímsli, og bjargið stundum dverginum Kevin. Í CoraQuest geta börn og fullorðnir spilað saman og fengið jafn mikla ánægju út úr því. Þetta er líka spil sem kveikir í ímyndunaraflinu, með leiðbeiningar um hvernig á að búa til hetjur, skrímsli og ævintýri sem gera eintakið þitt af CoraQuest að einstöku spili. Allar teikningar í CoraQuest eru byggðar á teikningum eftir börn, flestar sem hafa komið allstaðar að úr heiminum. Myndirnar voru svo litaðar og stílfærðar af Gary King. https://youtu.be/TzLi8IWmLKU https://youtu.be/zY2zTzcBqg4