Vörulýsing
Ytra byrði: 100% ECO bómull, 200 þráðaFylling: Litlar glærar sílikon perlurÞyngd: 7 og 9 kgHversu hlý: MeðalhlýLitur: HvíturStærð: 135*200 cmSængin þolir að fara í þvottavél við 60°C en það má ekki þurrka hana í þurrkaraMælt er með að þyngd sængurinnar sé um 10% af líkamsþyngd. Ef um alvarleg svefnvandamál og/eða mikinn kvíða/áhyggjur er um að ræða þá getur borgað sig að velja meiri…
Vörulýsing
Ytra byrði: 100% ECO bómull, 200 þráðaFylling: Litlar glærar sílikon perlurÞyngd: 7 og 9 kgHversu hlý: MeðalhlýLitur: HvíturStærð: 135*200 cmSængin þolir að fara í þvottavél við 60°C en það má ekki þurrka hana í þurrkaraMælt er með að þyngd sængurinnar sé um 10% af líkamsþyngd. Ef um alvarleg svefnvandamál og/eða mikinn kvíða/áhyggjur er um að ræða þá getur borgað sig að velja meiri þyngd eða sem svarar 15-20% af líkamsþyngd.Þegar þyngingarsængur fyrir börn eru valdar er m.v. aldur barns. Ástæðan fyrir því er sú að þyngd teppisins dreifist á minna líkamssvæði en hjá fullorðnum. Þá þarf barnið að vera nógu sterkt til að færa sængina af sér og því á alls ekki að nota þær fyrir börn yngri en 2 ára.