Vörumynd

CW-X Expert 3.0 Compression herra

Nýju CW-X Expert 3.0 þrýstingsbuxurnar styðja vel við liðamót við álag.
Eru með EXO-WEB stuðningsborða sem veita stöðugleika við liðamót án þess að hefta hreyfingar.
Expert 3.0 þrýstingsbuxurnar sameina þrýsting og ávinning af kinesiology teipi.

Helstu kostir þess að klæðast compression fatnaði:
Eykur blóðflæði og súrefni í vöðvanna, dregur úr vöðvaþreytu
Auka vöðva…

Nýju CW-X Expert 3.0 þrýstingsbuxurnar styðja vel við liðamót við álag.
Eru með EXO-WEB stuðningsborða sem veita stöðugleika við liðamót án þess að hefta hreyfingar.
Expert 3.0 þrýstingsbuxurnar sameina þrýsting og ávinning af kinesiology teipi.

Helstu kostir þess að klæðast compression fatnaði:
Eykur blóðflæði og súrefni í vöðvanna, dregur úr vöðvaþreytu
Auka vöðvastuðning og stöðugleika
Draga úr vöðvaskemmdum
Bæta árangur í íþróttum
Hraðar endurheimt
Lítill innri vasi á mittisbandi til að halda litlum hlutum

CW-X EXO-WEB: 80% Nylon, 20% Spandex
Efni: 70% Nylon,  30% Spandex

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.