Vörumynd

Daily Jade Facial Roller

Daily Concepts

Daily Jade andlitsrúllan er róandi og afslappandi meðferð sem dregur úr bólgum í andliti, pokum undir augum, hreinsar eitlakerfið og eykur blóðflæði og endurnýjun fruma.

Jade er steinn þekktur fyrir heppni sína og gnægð, þannig að á meðan þú rúllar á þér andlitið er góð leið að æfa sig að slaka á og leyfa steininum og meðferðinni að auka aðdráttarafl þitt að gnægðinni.

Innihald…

Daily Jade andlitsrúllan er róandi og afslappandi meðferð sem dregur úr bólgum í andliti, pokum undir augum, hreinsar eitlakerfið og eykur blóðflæði og endurnýjun fruma.

Jade er steinn þekktur fyrir heppni sína og gnægð, þannig að á meðan þú rúllar á þér andlitið er góð leið að æfa sig að slaka á og leyfa steininum og meðferðinni að auka aðdráttarafl þitt að gnægðinni.

Innihaldsefni: Jade , málmur

Hvernig á að nota vöruna:
Notaðu Daily Jade andlitsrúlluna á hreina húð eftir að þú ert búin að bera á þig rakakrem. Rúllan mun hjálpa öllu serumi eða olíu að komast enn frekar inn í dermislag húðarinnar, auka virkni og frásog. Notaðu minni rúlluna fyrir viðkvæmari svæði og stóru rúlluna fyrir allt andlit og háls.

Umhirða:
Renndu yfir rúlluna með rökum klút, þurrkaðu og geymdu á góðum stað.

Það getur verið góð hugmynd að skella rúllunni í frystinn í smá stund til að auka áhrifin enn meira.

- Ekta Jade steinn
- Fullkomið til að auka blóðrásina og draga úr bólgum
- Tvöfalt kefli
- Prófað af klínískum, ofnæmis- og húðsjúkdómafræðingum.
- Ekki prófað á dýrum og vegan



Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.