Deighræran (oft kölluð dönsk deighræra) er eitt af uppáhaldsáhöldum súrdeigsbakarans enda er stálið í deighrærunni þykkt og hannað til þess að vinna með og blanda þykk deig, eins og brauðdeig.
Deighræran (oft kölluð dönsk deighræra) er eitt af uppáhaldsáhöldum súrdeigsbakarans enda er stálið í deighrærunni þykkt og hannað til þess að vinna með og blanda þykk deig, eins og brauðdeig.