Deka Latex er Styrene-Butadiene-Rubber-fopolymer; SBR.EfnislýsingDeka latex er vatnsþynnanlegt steypulím og íblöndunarefni fyrir múr, múrblöndur og tjöruefni sem inniheldur styrene-butadine copolymer. Lausnin er frost/þýðu stöðug. Hún inniheldur efni sem koma í veg fyrir að hún freyði. Varan inniheldur ekki APEO (Alkylphenol Ethoxylates) né ammoníak.Eiginleikar Deka latex