Sjampó gegn flösumyndunMjög virkt sjampó fyrir flösu.Vinnur gegn flösumyndun og hefur langvarandi virkni.Krem og glær formúla sem hreinsar vel á mildan hátt án þess að þurrka hár og hársvörð.
Innihald:
P
iroctone Olamine: B
akteríudrepandi, bólgueyðandi og örverueyðandi verkun. Blanda af copaifera þykkni og brasilíuhnetuolíu, virk við að stjórna flösu.
Allantoin:
Róandi, verndandi og …
Sjampó gegn flösumyndunMjög virkt sjampó fyrir flösu.Vinnur gegn flösumyndun og hefur langvarandi virkni.Krem og glær formúla sem hreinsar vel á mildan hátt án þess að þurrka hár og hársvörð.
Innihald:
P
iroctone Olamine: B
akteríudrepandi, bólgueyðandi og örverueyðandi verkun. Blanda af copaifera þykkni og brasilíuhnetuolíu, virk við að stjórna flösu.
Allantoin:
Róandi, verndandi og nærandi.
Arnica, rósmarín, netlu, salvíu og appelsínu blanda
með örverueyðandi, hreinsandi, nærandi, hressandi, róandi virkni og gefur ilm.
Pro-vítamín B5: E
ndurnýjandi, róandi og nærandi hársvörð og hár.
Sorbitol
: Rakagjafi, styður við raka í hársvörð og hár.
Ilmkjarnaolíur: Ú
r sítrónu, akurmyntu og einiberjum, með andoxunarvirkni, hárnæringu, endurnærandi, gefur ilm.
Notkun:
Berist í rakt hárið og dreifist í hársvörðnn skiptingu fyrir skiptingu.Nuddið vel með fingurgómunum.Biðtími 2 - 3 mínútur.Skolist vel úr.Magn: 125 ml.