Vörumynd

Design Letters - Favourite Bolli DAD

Design Letters
Design Letters er danskt fyrirtæki sem hefur verið starfsrækt síðan árið 2009. Markmið fyrirtækisins er að framleiða hágæða vörur með mottóið ,,Make it Personal" að leiðarljósi. Leturgerð Arne Jacobssen hefur Design Letters notað til að skreyta vörur sínar um árabil en hönnun Arne á rætur sínar að rekja til ársins 1937. Design Letters framleiðir ótal vörur sem margir þekkja.Favourite bollarnir er…
Design Letters er danskt fyrirtæki sem hefur verið starfsrækt síðan árið 2009. Markmið fyrirtækisins er að framleiða hágæða vörur með mottóið ,,Make it Personal" að leiðarljósi. Leturgerð Arne Jacobssen hefur Design Letters notað til að skreyta vörur sínar um árabil en hönnun Arne á rætur sínar að rekja til ársins 1937. Design Letters framleiðir ótal vörur sem margir þekkja.Favourite bollarnir eru fáanlegir í ýmsum útgáfum sem hver og ein hefur ákveðið skilaboð. Hver bolli hefur einnig sinn lit. Auðvelt er að finna viðeigandi bolla við hvaða tækifæri sem er. Hægt er að kaupa kerta- eða blómastanda sem passa í bollana og loftþétt lok. DAD bollinn er fullkomin feðradagsgjöf, bóndagjöf eða bara tækifærisgjöf fyrir frábæran eða nýjann pabba. Öðru megin á bollanum stendur DAD / pabbi og hinu megin á bollanum stendur LOVE / ást.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.