Vörumynd

Devold Kvitegga bolur m/hettu dömu fjólubl

Devold Kvitegga bolurinn er sérstaklega hannaður fyrir kaldar og krefjandi veðuraðstæður, þar sem þú þarft á góðri einangrun að halda. Eitt hlýjasta og þykkasta grunnlagið frá Devold, úr 100% Merino ull sem er mjög mjúk og hentar vel fólki með viðkvæma húð. Hægt er að snúa bolnum við fyrir annað útlit.

  • Þyngd: 230 g/m2
  • Efni: 100% Merino ull
  • Fiber: fine - 18,7 mi…

Devold Kvitegga bolurinn er sérstaklega hannaður fyrir kaldar og krefjandi veðuraðstæður, þar sem þú þarft á góðri einangrun að halda. Eitt hlýjasta og þykkasta grunnlagið frá Devold, úr 100% Merino ull sem er mjög mjúk og hentar vel fólki með viðkvæma húð. Hægt er að snúa bolnum við fyrir annað útlit.

  • Þyngd: 230 g/m2
  • Efni: 100% Merino ull
  • Fiber: fine - 18,7 micron
  • Hetta áföst á bolnum

Stærðir :

XS : 157-164 cm  / Waist: 63-69  / Chest: 79-85
S : 161-168 cm  / Waist: 69-75  / Chest: 85-91
M : 165-172 cm  / Waist: 75-81  / Chest: 91-97
L : 169-176 cm  / Waist: 81-88  / Chest: 97-104
XL : 173-178 cm  / Waist: 88-96  / Chest: 104-112

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.