Vörumynd

DGT Centaur skáktölva

DGT hefur þróað ótrúlega skemmtilega skáktölvu sem aðlagar sig að þínum styrk í íþróttinni. Hún gefur þér færi á að vinna, en það sem mestu máli skiptir, að skemmta þér! Tölvan er með nema í taflborðinu, svo þú getur hreyft mennina á eðlilegan hátt. Hvort sem þú ert byrjandi eða vanur leikmaður, hvort sem þú spilar heima eða í skákklúbbi, þá aðlagar tölvan sig að þér frá fyrstu hreyfingu. DGT Cen…
DGT hefur þróað ótrúlega skemmtilega skáktölvu sem aðlagar sig að þínum styrk í íþróttinni. Hún gefur þér færi á að vinna, en það sem mestu máli skiptir, að skemmta þér! Tölvan er með nema í taflborðinu, svo þú getur hreyft mennina á eðlilegan hátt. Hvort sem þú ert byrjandi eða vanur leikmaður, hvort sem þú spilar heima eða í skákklúbbi, þá aðlagar tölvan sig að þér frá fyrstu hreyfingu. DGT Centaur Aðlagar sig að þínum styrk 40x40cm borð Hringlaga LED ljós sýna hreyfingar Endurhlaðanlegt innbyggt batterí Þyngdir taflmenn e-Paper skjár Gullfallegt skákborð sem er með snertinema sem skynja hreyfingar þínar áreynslulaust Centaur er stórkostleg nýjung, hönnuð til að allir geti skemmt sér í skák.

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.