Vörumynd

Dharco Youth DH Knee Pad

Dharco

DHARCO YOUTH DH KNEE PAD

Hnéhlífar hannaðar sérstaklega fyrir börn og unglinga sem taka fjallahjólreiðar alvarlega. Þær eru með Level 1 CE-vottuðum RHEON™ höggpúðum sem hreyfast með líkamanum og bregðast við þegar mest á reynir – því það að detta er hluti af leiknum þegar keyrt er af krafti.

Sterk smíði úr slitsterku og loftgóðu airprene efni, með netaefni aftan á fyrir gott loftflæði og …

DHARCO YOUTH DH KNEE PAD

Hnéhlífar hannaðar sérstaklega fyrir börn og unglinga sem taka fjallahjólreiðar alvarlega. Þær eru með Level 1 CE-vottuðum RHEON™ höggpúðum sem hreyfast með líkamanum og bregðast við þegar mest á reynir – því það að detta er hluti af leiknum þegar keyrt er af krafti.

Sterk smíði úr slitsterku og loftgóðu airprene efni, með netaefni aftan á fyrir gott loftflæði og formað snið sem tryggir þægindi í hreyfingu. Hlífarnar sitja örugglega á sínum stað með stillanlegum festingum með frönskum rennilásum – hvort sem hjólað er í brekkum, í parkinu eða á æfingum.

EIGINLEIKAR

  • Level 1 CE-vottuð RHEON™ höggvörn (EN 1621-1:2012)
  • Þróaðar sérstaklega fyrir fjallahjól
  • Púðar má fjarlægja fyrir þvott
  • Mjúk, sveigjanleg og loftgóð vörn
  • Auka vörn á hliðum og efst á hné
  • Ytra lag úr slitsterku airprene efni
  • Netaefni aftan á fyrir betri loftun
  • Stillanlegar festingar með frönskum rennilásum
  • Formað snið sem fylgir hreyfingu líkamans

EFNISUPPLÝSINGAR

  • Ytra lag: Polyester og teygjuefni (Airprene)
  • Aftan: Nælon netaefni
  • Höggpúðar: RHEON™

STÆRÐ OG SNIÐ

Við bjóðum tvær stærðir fyrir börn og unglinga. Almennt passar S/M fyrir börn undir 10 ára og L/XL fyrir 10 ára og eldri, en auðvitað er hvert barn mismunandi – stærðin fer eftir líkamsbyggingu.

Mældu lærið 18 cm ofan við hné með málbandi (beint á húð, ekki yfir fatnað) og veldu þá stærð þar sem mælingin fellur innan viðmiðunarbils í stærðartöflu.

UMHIRÐA

  • Má þvo í vél á köldu prógrammi, án þess að fjarlægja púðana
  • Ekki má setja í þurrkara – það getur skemmt púða og efni

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.