Skoðaðu nánar Vertu í núinu Þessi fjölhæfa og klæðanlega action-myndavél frelsar hendurnar þínar, svo þú getir verið í núinu á meðan þú festir heiminn í kring um þig á filmu. Gert fyrir hasar og svo margt fleira Segulhönnun gerir þér kleift að smella á og skipta út öflugum einingum og aukahlutum. Action 2 virkar því bæði í daglegu lífi og í miklum hasar. Leiðandi afköst DJI Action …
Skoðaðu nánar Vertu í núinu Þessi fjölhæfa og klæðanlega action-myndavél frelsar hendurnar þínar, svo þú getir verið í núinu á meðan þú festir heiminn í kring um þig á filmu. Gert fyrir hasar og svo margt fleira Segulhönnun gerir þér kleift að smella á og skipta út öflugum einingum og aukahlutum. Action 2 virkar því bæði í daglegu lífi og í miklum hasar. Leiðandi afköst DJI Action 2 tekur 4K/120fps myndskeið og veitir ofurbreitt 155° sjónsvið. Þannig getur þú tekið upp fleira af því sem er í kring um þig, í miklum smáatriðum. Harðgerður ferðafélagi DJI Action 2 myndavélareiningin er höggþolin, rykvarin og vatnsvarin á allt að 10 metra dýpi. Uppfærð hristivörn Sama hversu mikill hasar færist í leikinn heldur nýjasta hristivarnartækni DJI, RockSteady 2.0, ásamt HorizonSteady, myndskeiðum stöðugum með því að skynja og leiðrétta hristing og snúning myndavélarinnar í rauntíma. Í kassanum DJI Action 2 Camera Unit × 1 DJI Action 2 Front Touchscreen Module × 1 DJI Action 2 Magnetic Lanyard × 1 DJI Action 2 Magnetic Adapter Mount × 1 Hleðslusnúra × 1 DJI Action 2 Magnetic Protective Case x 1 DJI Action 2 Magnetic Headband x 1 Athugasemdir 1. Aðeins myndavélareining Action 2 (Action 2 Camera Unit) er vatnsheld! Fremri snertiskjáeiningin (Front Touchscreen Module) og rafmagnseiningin (Power Module) eru EKKI vatnsheldar. Mælt er með að nota DJI Action 2 Waterproof Case ef DJI Action 2 er notað í vatni til lengri tíma (til dæmis við köfun) eða við mikinn vatnsþrýsting (svo sem við klettaköfun). Myndavélareining DJI Action 2 (Camera Unit) og vatnshelt hulstur hennar (Waterproof Case) eru IP68-vottuð. Ekki nota myndavélina í hverum eða láta hana komast í tæri við ætandi vökva.