Vörumynd

Dolphin Cichlid Albino S

Pet
Albínó höfrungasiklíðan (Cyrtocara moorii 'Albino') er falleg og sérstæð afríkusiklíða í sérfiskabúri. Henni lyndir nokkuð vel við fiska af sama kyni og tegund. Ef hrygnur eru til staðar geta hængar orðið grimmir og ráðríkir og viljað helga sér hrygningarsvæði. Hængurinn er fagurblár með ennishnúð en hrygnan minni. Þurfa búr með háu sýrustigi og töluverða vatnshörku. Nánari upplýsingar: http://ww…
Albínó höfrungasiklíðan (Cyrtocara moorii 'Albino') er falleg og sérstæð afríkusiklíða í sérfiskabúri. Henni lyndir nokkuð vel við fiska af sama kyni og tegund. Ef hrygnur eru til staðar geta hængar orðið grimmir og ráðríkir og viljað helga sér hrygningarsvæði. Hængurinn er fagurblár með ennishnúð en hrygnan minni. Þurfa búr með háu sýrustigi og töluverða vatnshörku. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/cyrtocara_moorii.htmlTegund: Albino Malawi Dolphin/Hump-Head Cichlid S/MStærð: 3-4 cm.Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Verslaðu hér

  • Furðufuglar og fylgifiskar
    Furðufuglar og fylgifiskar 581 1191 Borgarholtsbraut 20, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.