Lýsing
DOUBLE SUNDAY er 100% merinoull sem er óþvegin. DOUBLE SUNDAY er úr 100% mjúkri merinoull. DOUBLE SUNDAY er létt í sér , hægt að prjóna einfalt eða tvöfalt. Svo er hægt að blanda því með Silk Mohair eða Tyn Silk Mohair. Þessi garntegund hentar vel í flíkur fyrir börn og fullorðna. Þvo skal flíkur úr Double Sunday sér eða skv. Leiðbeiningum framleiðanda. Hráefnið í Double Sunday kemur …
Lýsing
DOUBLE SUNDAY er 100% merinoull sem er óþvegin. DOUBLE SUNDAY er úr 100% mjúkri merinoull. DOUBLE SUNDAY er létt í sér , hægt að prjóna einfalt eða tvöfalt. Svo er hægt að blanda því með Silk Mohair eða Tyn Silk Mohair. Þessi garntegund hentar vel í flíkur fyrir börn og fullorðna. Þvo skal flíkur úr Double Sunday sér eða skv. Leiðbeiningum framleiðanda. Hráefnið í Double Sunday kemur frá Ástralíu.
Prjónaupplýsingar
100% óþvegin merinoull
50 g - c.a. 108 m
Prjónastærðir: 3,5-4,0
Prjónfesta: 21-20=10 cm
Þvottur
30°C ullarprógram og leggið til þerris.
Má ekki setja í þurrkara né nota klór.
Má strauja á 150°C (**).
Hreinsun P-merkt.