Vörumynd

DRASIL Sófaborð tekk 60x40cm

ILVA
Tekk Viður
* Tekk er einn allra besti harðviður í útihúsgögnum, þar sem það er með innbyggða olíu frá náttúrunnar hendi.
* Tekk þarf að olíubera til að viðhalda djúpa gyllta litnum. Ef ekki er borið á borðið verður það grátt.
* Munið að hreinsa viðinn í hvert sinn áður en hann er olíuborinn.
* Frjókorn og gró munu setjast á yfirborðið, mynda dökkar skellur. Hægt er að lágmarka það með því …
Tekk Viður
* Tekk er einn allra besti harðviður í útihúsgögnum, þar sem það er með innbyggða olíu frá náttúrunnar hendi.
* Tekk þarf að olíubera til að viðhalda djúpa gyllta litnum. Ef ekki er borið á borðið verður það grátt.
* Munið að hreinsa viðinn í hvert sinn áður en hann er olíuborinn.
* Frjókorn og gró munu setjast á yfirborðið, mynda dökkar skellur. Hægt er að lágmarka það með því að hreinsa viðinn með viðarolíu og bera viðeigandi olíu yfir strax á eftir.
* Viður er náttúruleg vara sem er stöðugt að breytast. Minniháttar sprungur geta því verið til staðar í ómeðhöndluðum við eða meðhöndluðum. Nauðsynlegt er að herða húsgögn reglulega.
* Geymist á þurrum og köldum stað yfir vetrartímann
* Fyrir gott viðhald mælum við með: Guardian viðarolíu og Guardian útiviðarolíu
ILVA mælir ekki með að útihúsgögn sé geymd utandyra allan ársins hring vegna íslenskrar veðráttu.

Verslaðu hér

  • ILVA ehf 522 4500 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.