Vörumynd

DROPS Melody - sinnepsgulur (nr 18)

DROPS Melody - Sinnepsgulur Gæðablanda af ull og alpakka DROPS Melody er mjúkt gæðagarn framleitt úr ofur fínni alpakka ull og merino ull. Hlýtt með mohair útliti, fáanlegt í litaskala frá mildum beige lit yfir í gráa tóna, til fallegra rauðra og bláa lita.Svo létt og loftkennt, DROPS Melody er því tilvalið í oversize flíkur sem og fylgihluti. Fljótlegt að prjóna úr með grófum prjónum án þess að…
DROPS Melody - Sinnepsgulur Gæðablanda af ull og alpakka DROPS Melody er mjúkt gæðagarn framleitt úr ofur fínni alpakka ull og merino ull. Hlýtt með mohair útliti, fáanlegt í litaskala frá mildum beige lit yfir í gráa tóna, til fallegra rauðra og bláa lita.Svo létt og loftkennt, DROPS Melody er því tilvalið í oversize flíkur sem og fylgihluti. Fljótlegt að prjóna úr með grófum prjónum án þess að stykkið verði of þungt og hægt er að nota það sem aukaþráð með annarri garntegund, það gefur flíkinni auka teygjanleika og mýkt.71% Alpakka, 25% Ull, 4% Polyamide50 g = ca. 140 metrarDrops garnflokkur D - grófband (e. chunky)Prjónar & hekluná: nr 8Prjónfesta: 12 lykkjur og 14 umferðir = 10x10 cmÞvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris /  Hentugt til þæfingar Framleitt í Perú. »  Finndu fríar uppskriftir fyrir Drops Melody á heimasíðu Garnstudio. »  Skoðaðu hvað aðrir hafa prjónað/heklað úr Drops Melody á Ravelry. Merktu myndirnar þínar með myllumerkinu #dropsmelody  þegar þú deilir myndum af verkefnunum þínum á netinu Hvernig á að þvo þetta garn?    Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris Allt garn er með auka trefjum (frá framleiðslu) sem geta fallið af, að einhverju leiti en það er háð því hvernig garnið er spunnið. Brushed garn („ loðið“ garn) er með meira af lausum trefjum en annað garn og þar af leiðandi þá fellur meira af því.Hvernig trefjarnar loða við mann er háð því í hverju maður er innan undir flíkinni, hvort að það sé eitthvað sem dregur trefjarnar að sér. Það er því enginn möguleiki á að tryggja það að trefjarnar falli ekki af og loði við mann.Hér að neðan eru nokkur ráð til að fá sem besta útkomu þegar unnið er með loðið garn: Þegar þú klárar flíkina (áður en þú þværð hana) þá er gott að hrista hana vel til að fá lausar trefjar í burtu: ATH: EKKI nota lím rúllu bursta, eða einhverja aðra aðferð sem dregur trefjarnar upp. Settu flíkina í plastpoka og settu í frysti – hitastigið veldur því að trefjarnar festast síður saman og lausar trefjar falla auðveldara frá flíkinni. Láttu flíkina vera í frysti í nokkra klukkutíma áður en þú tekur hana út og hristir aftur. Þvoðu flíkina samkvæmt þvottaleiðbeiningum á miðanum á garninu. Það verður að hrista flíkur vel eftir þvott sem unnar eru úr loðnari garntegundum svo að trefjarnar rísi og auka trefjar falli a  

Verslaðu hér

  • Handverkskúnst
    Handverkskúnst, garnverslun 888 6611 Hraunbæ 102a, 110 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.