Innihald:
45% Alpakka, 30% Polyamide, 25% Ull
Þyngd/lengd:
50 g = ca. 170 metrar
Mælt með prjónastærð:
3 mm
Prjónfesta:
10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Spunnið eins og hefðbundið 4-þráða sokkagarn, DROPS Nord er framleitt úr blöndu af 45% superfine alpakka (fyrir mýktina), 25% P…
Innihald:
45% Alpakka, 30% Polyamide, 25% Ull
Þyngd/lengd:
50 g = ca. 170 metrar
Mælt með prjónastærð:
3 mm
Prjónfesta:
10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Spunnið eins og hefðbundið 4-þráða sokkagarn, DROPS Nord er framleitt úr blöndu af 45% superfine alpakka (fyrir mýktina), 25% Peruvian Highland ull (fyrir hlýju og lögun) og 30% polyamide (fyrir styrk og endingu).
Auðvelt prjón/hekl garn sem sýnir lykkjurnar vel og er tilvalið fyrir hlýjar flíkur fyrir daglega notkun, eins og peysur, sokka, húfur, vettlinga og fleira!
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.