Vörumynd

Duke T40 Hlaupabretti

Duke Fitness
Duke T40 hlaupabrettið er hannað til notkunar heima fyrir en 1,75hp mótor fleytir því í 10kg hraða og hallamótor kemur því í allt að 10% halla. T40 brettið er búið einföldu mælaborði með fjölda innbyggðra æfingakerfa. Flýtihnappar fyrir bæði hraða og halla gera þér kleift að gera hraðar breytingar. Hlaupasvæði er ágætlega stórt en hávaxnir hlauparar eru betur settir á stærra hlaupabretti. Helstu …
Duke T40 hlaupabrettið er hannað til notkunar heima fyrir en 1,75hp mótor fleytir því í 10kg hraða og hallamótor kemur því í allt að 10% halla. T40 brettið er búið einföldu mælaborði með fjölda innbyggðra æfingakerfa. Flýtihnappar fyrir bæði hraða og halla gera þér kleift að gera hraðar breytingar. Hlaupasvæði er ágætlega stórt en hávaxnir hlauparar eru betur settir á stærra hlaupabretti. Helstu mál o.fl. Mótor: 1,75 hestöfl Hlaupasvæði: 125x42cm Hraði: 1-16km/h Halli: 0-10% Æfingakerfi: 36 Flýtihnappar: Hraði (3/6/9kmh) Halli (2/4/8%) Púlsmælar: Í handföngum Fjöðrunarkerfi: Einfalt fjöðrunarkerfi Hámarksþyngd notanda: 100kg Stærð í notkun: 149 x 68 x 131cm Stærð samanbrotið: 94 x 68 x 131cm Þyngd brettis: 48.5kg Heildarþyngd í kassa: 57.5kg Ábyrgð: 2 ár gegn göllum

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.