MILA snúningsstóllinn var auglýstur sem „streitulosandi hægindastóll“ í vörulistanum árið 1967. Gillis Lundgren hannaði stólinn. Hann vakti mikla lukku og snýr nú aftur undir heitinu DYVLINGE í Nytillverkad línunni.
MILA snúningsstóllinn var auglýstur sem „streitulosandi hægindastóll“ í vörulistanum árið 1967. Gillis Lundgren hannaði stólinn. Hann vakti mikla lukku og snýr nú aftur undir heitinu DYVLINGE í Nytillverkad línunni.