Vörumynd

Easy Camp Tjald Magnetar 200 - Rustic Green

Nett, létt en rúmgott tjald frá Easy camp.  Tjaldið er mjög auðvelt í uppsetningu og hentar frábærlega fyrir stuttar útilegur og þar sem þörf er á að færa sig oft á milli staða.  T.d. hjólaferðir og styttri göngur.  Pakkast vel og er einungis 2.9 kg.  Nægt svefnrými fyrir 2 fullorðna.  Rúmgott fortjald fyrir geymslu á búnaði eða sem eldunaraðstaða.Eiginleikar Braggatjald 180T polyester PU …
Nett, létt en rúmgott tjald frá Easy camp.  Tjaldið er mjög auðvelt í uppsetningu og hentar frábærlega fyrir stuttar útilegur og þar sem þörf er á að færa sig oft á milli staða.  T.d. hjólaferðir og styttri göngur.  Pakkast vel og er einungis 2.9 kg.  Nægt svefnrými fyrir 2 fullorðna.  Rúmgott fortjald fyrir geymslu á búnaði eða sem eldunaraðstaða.Eiginleikar Braggatjald 180T polyester PU coated eldtefjandi efni Teipaðir saumar 2000 mm vatnsheldni 2 manna 8-8.5 mm trefjaplast súlur Litur: Grænn Stærð pakkað: 57x14 Þyngd 2.9 kg. "SleepTight" innra tjald  

Verslaðu hér

  • Vaskur
    Vaskur ehf Verslun - útvistarverslun 470 0010 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.