Vörumynd

eCargorider 2.0 Comfort

BBF

Ef þú ert að leita eftir lipru og stílhreinu burðarhjóli sem kemur þér hratt og örugglega á milli staða í þéttbýli þá gæti eCargorider 2.0 verið fyrir þig.

Hvort sem þú vilt flytja farangur, hafa pláss fyrir pokanna eða hafa barn/börn í kassanum þá eru möguleikarnir til staðar.

Bafang Max Drive miðjumótor ásamt 522Wh rafhlöðu koma þér létt á milli staða á hljóðlátan og umhverfisvænan hátt…

Ef þú ert að leita eftir lipru og stílhreinu burðarhjóli sem kemur þér hratt og örugglega á milli staða í þéttbýli þá gæti eCargorider 2.0 verið fyrir þig.

Hvort sem þú vilt flytja farangur, hafa pláss fyrir pokanna eða hafa barn/börn í kassanum þá eru möguleikarnir til staðar.

Bafang Max Drive miðjumótor ásamt 522Wh rafhlöðu koma þér létt á milli staða á hljóðlátan og umhverfisvænan hátt.

Búnaður
Rafhlaða: 522 Wh
Skjár: LCD
Gírar: 8-Gang
Dekkjastærð: 26/20 inches
Mótor: Bafang Max Drive miðjumótor
Stell: Aluminium
Bremsur: Vökvadiskabremsur

Bafang Max Drise miðmótorinn veitir sérstaklega öflugan mótorstuðning þökk sé háu togi.

Áreiðanlegir Shimano Acera 8 gira gírarnir tryggja áreynslulausar skiptingar,vökvadrifnar Tektro diskabremsur veita nauðsynlegt öryggi og fjöðrunargafflinn tryggir þægindi.

Afhendingartími fer eftir því hvenær hjól er pantað. Hvert hjól er smiðað eftir pöntun.

Verslaðu hér

  • Reiðhjólaverzlunin Berlin
    Reiðhjólaverslunin Berlin 557 7777 Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.