Ef þú ert að leita eftir lipru og stílhreinu burðarhjóli sem kemur þér hratt og örugglega á milli staða í þéttbýli þá gæti eCargorider 2.0 verið fyrir þig.
Hvort sem þú vilt flytja farangur, hafa pláss fyrir pokanna eða hafa barn/börn í kassanum þá eru möguleikarnir til staðar.
Bafang Max Drive miðjumótor ásamt 522Wh rafhlöðu koma þér létt á milli staða á hljóðlátan og umhverfisvænan hátt…
Ef þú ert að leita eftir lipru og stílhreinu burðarhjóli sem kemur þér hratt og örugglega á milli staða í þéttbýli þá gæti eCargorider 2.0 verið fyrir þig.
Hvort sem þú vilt flytja farangur, hafa pláss fyrir pokanna eða hafa barn/börn í kassanum þá eru möguleikarnir til staðar.
Bafang Max Drive miðjumótor ásamt 522Wh rafhlöðu koma þér létt á milli staða á hljóðlátan og umhverfisvænan hátt.
Búnaður
Rafhlaða: 522 Wh
Skjár: LCD
Gírar: 8-Gang
Dekkjastærð: 26/20 inches
Mótor: Bafang Max Drive miðjumótor
Stell: Aluminium
Bremsur: Vökvadiskabremsur
Bafang Max Drise miðmótorinn veitir sérstaklega öflugan mótorstuðning þökk sé háu togi.
Áreiðanlegir Shimano Acera 8 gira gírarnir tryggja áreynslulausar skiptingar,vökvadrifnar Tektro diskabremsur veita nauðsynlegt öryggi og fjöðrunargafflinn tryggir þægindi.
Afhendingartími fer eftir því hvenær hjól er pantað. Hvert hjól er smiðað eftir pöntun.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.