Vörumynd

Eco Bath - Þurrbursti, valhnota

Eco Bath
Einstaklega fallegur líkamsbursti sem fellur vel í lófa. Auðvelt er að nota burstann með strigaólinni aftaná.Burstinn er úr sisalhárum og skrúbbar varlega af dauðar húðflögur, örvar blóðflæði og stuðlar þannig að endurnýjun frumna. Eftirá verður húðin dásamlega mjúk og slétt.Fyrir besta, sjáanlega árangurinn er mælt með að þurrbursta húðina u.þ.b. þrisvar …
Einstaklega fallegur líkamsbursti sem fellur vel í lófa. Auðvelt er að nota burstann með strigaólinni aftaná.Burstinn er úr sisalhárum og skrúbbar varlega af dauðar húðflögur, örvar blóðflæði og stuðlar þannig að endurnýjun frumna. Eftirá verður húðin dásamlega mjúk og slétt.Fyrir besta, sjáanlega árangurinn er mælt með að þurrbursta húðina u.þ.b. þrisvar í viku, 5 mínútur í senn.Burstið þurra húð, byrjaðu neðst á fótleggjum og færðu þig upp líkamann, með því að bursta alltaf í átt að hjartanu. Notaðu stuttar, hringlaga strokur án þess að nota of mikinn þrýsting til að koma í veg fyrir húðsærindi.Frábær og náttúruleg leið til að dekra við sjálfan sig og hugsa um húðina.Burstinn er 14x9 cm

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.