ANDLIT
https://www.eirscandinavia.com/fuktighetsgivende-ansiktsmaske/000000000001200512.ht
ANDLIT
https://www.eirscandinavia.com/fuktighetsgivende-ansiktsmaske/000000000001200512.ht
Skref 1: Hreinsið andlitið vel og fjarlægið allan farða.
Skref 2: Pumpaðu maskanum í hendurnar og berðu á andlitið. Maskinn má fara á hálsinn en farið varlega með augun.
Skref 3: Látið maskann vera á í ca 25 mínútur áður en það er skolað hann af. Það er einnig hægt að láta maskann vera á yfir nótt, en þá þarf minna magn af maskanum.
H afrar
Innihalda beta-glúkan sem dregur úr roða og ertingu. Hafrarnir róa og næra húðina ásamt því að undirbúa húðina til að takast á við streitu. Olíurnar úr höfrunum hjálpa húðinni að endurheimta náttúrulega áferð sína og mýkt. Einnig er E-vitamín í hafraolíunni sem verndar húðina frá UV-geislum sólarinnar (en koma ekki í staðinn fyrir SPF vörn).
Bláber
Bláber eru full af náttúrulegum andoxunarefnum, pólýfenólum og ávaxtasýrum sem gefa raka og vernda húðina gegn utanaðkomandi streitu.
Múltuber
Múltuber eru rík af andoxunarefnum líkt og A, C og E vítamínum, sem veita vörn gegn utanaðkomandi streitu og ótímabærri öldrun. Vítamínin hjálpa einnig með endurnýjun og uppbyggingu húðarinnar.
Aqua, Glycerin, Dicaprylyl Ether, Cetearyl Alcohol, Montmorillonite, Cetearyl Olivate, Butyrospermum Parkii Butter, Canola Oil, Sorbitan Olivate, Avena Sativa Kernal Oil, Theobroma Cacao Seed Butter, Sodium Benzoate, Parfum, Lactic Acid, Potassium Sorbate, Rubus Chamaemorus Fruit Extract, Tocopherol, Vaccinium Myrtillus Fruit Extract, Sorbic Acid.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.