Vörumynd

Eldey silki koddaver úr Mulberry silki og Tencel Grár

Eldey silki koddaver – lúxus fyrir betri svefn, heilbrigðari húð og hár

Upplifðu einstaka mýkt og náttúrulega vernd með Eldey koddaverinu úr 22 momme Mulberry-silki og 35% Tencel® .
Þessi efnisblanda sameinar lúxusáferð silkis og öndun, rakadrægni og styrkleika Tencel® – tilvalið fyrir húð, hár og betri svefngæði.

Náttúruleg húðvernd

Dregur úr núningi – kemur …

Eldey silki koddaver – lúxus fyrir betri svefn, heilbrigðari húð og hár

Upplifðu einstaka mýkt og náttúrulega vernd með Eldey koddaverinu úr 22 momme Mulberry-silki og 35% Tencel® .
Þessi efnisblanda sameinar lúxusáferð silkis og öndun, rakadrægni og styrkleika Tencel® – tilvalið fyrir húð, hár og betri svefngæði.

Náttúruleg húðvernd

Dregur úr núningi – kemur í veg fyrir „svefnbrot“ og línur í andliti
Mýkri húð – silki hjálpar til við að draga úr ertingu og bólumyndun
Ofnæmisvænt – mildur, náttúrulegur flötur sem hentar viðkvæmri húð

Fegra hárið í svefni

✔ Hárið flækist minna og brotnar síður
✔ Silki heldur raka og olíujafnvægi – hár verður ferskara og sléttara
✔ Minnkar slit og fitumyndun við rót

Gæði efnisins
  • Efni: 65% 22 momme Mulberry-silki + 35% Tencel®

  • Stærð: 50 × 70 cm

  • Litir: Hvítur, bleikur, grár

  • Vottun: OEKO-TEX® Standard 100 – án skaðlegra efna

Þvottaleiðbeiningar

Þvoist við 30°C á silkiprógrammi eða viðkvæmri stillingu.
Notið milt þvottaefni eða sjampó.
Ekki setja í þurrkara – látið þorna flatt eða á snúru til að varðveita mýkt og endingu.

Sjálfbærni og ábyrg framleiðsla

Eldey koddaverið er framleitt með sjálfbærni að leiðarljósi.
Blandan af Mulberry-silki og Tencel® eykur endingu , minnkar sóun og tryggir gæðavöru sem endist .

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.