Vörumynd

Eldhús grænkerans

Eldhús grænkerans inniheldur um 120 uppskriftir að ljúffengum grænmetisréttum fyrir öll tilefni.

Eldhús grænkerans er fyrsta íslenska matreiðslubók sinnar tegundar en réttirnir henta öllum og er tilvalin fyrir þau sem vilja meiri fjölbreytni í eldamennsku sinni og auka vægi grænmetisrétta á matarborði fjölskyldunnar.

Í bókinni er sérstakur kafli um veganhráefni fyrir þau sem eru græn í…

Eldhús grænkerans inniheldur um 120 uppskriftir að ljúffengum grænmetisréttum fyrir öll tilefni.

Eldhús grænkerans er fyrsta íslenska matreiðslubók sinnar tegundar en réttirnir henta öllum og er tilvalin fyrir þau sem vilja meiri fjölbreytni í eldamennsku sinni og auka vægi grænmetisrétta á matarborði fjölskyldunnar.

Í bókinni er sérstakur kafli um veganhráefni fyrir þau sem eru græn í gegn og flesta réttina má gera vegan á einfaldan hátt. Að auki má finna fjölda góðra ráða um nýtingu og mikil áhersla er lögð á að bera virðingu fyrir hráefninu og gera mat úr því öllu.

Útgáfuár: 2016

Gerð: Innbundin, opinn kjölur

Síðufjöldi: 132

Verslaðu hér

  • Salka
    Salka bókabúð og útgáfa 776 2400 Hverfisgötu 89-93, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.