Í eldhúsinu á mikið óhein svæði, s.s eldavélar, bakarofna, ofnskúffur, eldhúsáhöld, tæki, brauðrist ofl. Græna hliðin er með svörtum skrúbbpúðum. Þeir losa upp brennda fitu í ofninum, á hellum, á gleri í bakarofni o.fl. Grænu trefjarnar á milli skrúbbpúðanna lyfta lausri fitu og vatni.
AthugiðNotið alls ekki á heita fleti. Látið flötinn kólna og þrífið svo með köldu vatni. No…
Í eldhúsinu á mikið óhein svæði, s.s eldavélar, bakarofna, ofnskúffur, eldhúsáhöld, tæki, brauðrist ofl. Græna hliðin er með svörtum skrúbbpúðum. Þeir losa upp brennda fitu í ofninum, á hellum, á gleri í bakarofni o.fl. Grænu trefjarnar á milli skrúbbpúðanna lyfta lausri fitu og vatni.
AthugiðNotið alls ekki á heita fleti. Látið flötinn kólna og þrífið svo með köldu vatni. Notist ekki reglulega á viðarhluti þar sem hanskinn fjarlægir smá saman alla fitu og vax úr viðnum. Notið frekar Alnota/þurrkutrefjar á við.
NotkunRakur eða blautur.Bestur árangur næst með því að nota kalt vatn þar sem trefjarnar brjóta fituna niður og hún storknar og helst í trefjunum. Með því að skola trefjarnar með volgu eða heitu vatni mýkist fitan upp og rennur úr trefjunum.ENJO ábendingGott er að nota Skrúbbefnið með tvöfalda hanskanum/klútnum til að fjarlægja mjög föst innbrennd óhreinindi. Skrúbbtrefjarnar rispa ekki og skemma viðkvæma hluti, eins og t.d. teflon.Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.