Vörumynd

Elfur grár þorskur stærð 43 og 44

HALLDORA ICELAND

ÍSLENSKA: Þægilegir opnir sandalar, handgerðir úr mjúku rúskinni og íslensku þorskroði. Böndin krossast yfir ristina og halda skónum vel á fótunum. Botnar eru úr millimjúku gúmmí og eru skórnir afar þægilegir. Flottir við buxur jafnt og fína kjóla, inni sem úti.

Stærðirnar eru nokkuð eðlilegar, en það er mjög algengt að passa í þína venjulegu stærð en komast einnig vel upp með að tak…

ÍSLENSKA: Þægilegir opnir sandalar, handgerðir úr mjúku rúskinni og íslensku þorskroði. Böndin krossast yfir ristina og halda skónum vel á fótunum. Botnar eru úr millimjúku gúmmí og eru skórnir afar þægilegir. Flottir við buxur jafnt og fína kjóla, inni sem úti.

Stærðirnar eru nokkuð eðlilegar, en það er mjög algengt að passa í þína venjulegu stærð en komast einnig vel upp með að taka númeri stærra.


ENGLISH: Handmade unisex sandals, made of sustainable suede and Icelandic Cod fish leather. Comfortable and suitable for everyday wear, outside or inside.


43 44

Verslaðu hér

  • Halldora
    HALLDORA ehf Netverslun - www.halldora.com 866 7960

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.