Vörumynd

Elgato WAVE:3 USB Broadcast hljóðnemi, svartur

Elgato Wave:3 hljóðnemi sem sameinar hágæða hljóðnema og stafrænan hljóðblandara í einni lausn. Með LEWITT Audio hljóðtækni, 24-bit / 96 kHz umbreytingu og Cardioid upptökumynstri færðu kristaltært hljóð sem hentar fyrir streymi, hlaðvörp og upptökur.

Glæsileg hönnun. Óaðfinnanlegt hljóð. Wave:3 lítur út og hljómar eins og það á að gera. Hvort sem þú ert að streyma með OBS á Twitch, Yout…
Elgato Wave:3 hljóðnemi sem sameinar hágæða hljóðnema og stafrænan hljóðblandara í einni lausn. Með LEWITT Audio hljóðtækni, 24-bit / 96 kHz umbreytingu og Cardioid upptökumynstri færðu kristaltært hljóð sem hentar fyrir streymi, hlaðvörp og upptökur.

Glæsileg hönnun. Óaðfinnanlegt hljóð. Wave:3 lítur út og hljómar eins og það á að gera. Hvort sem þú ert að streyma með OBS á Twitch, Youtube eða taka upp podcast eða upptökur,  þá tryggir Wave:3 að röddin þín hljómi eins og hjá atvinnumanni.
  • Premium hljóðnemi með LEWITT Audio Calibration tækni
  • 24-bit / 96 kHz umbreyting með Cardioid upptökumynstur
  • 70 Hz - 20 kHz Tíðnisvið, 95 dB (115 dB með Clipguard)
  • Hámarks hljóðþrýstingur: 120 dB (140 dB með Clipguard)
  • USB-C tengi og 3,5mm Audio jack heyrnartólatengi
  • Virkar með öllum hefðbundnum boom armfestingum
  • Clipguard tækni sem verndar gegn ofhljóði með sjálfvirkri leiðréttingu
  • Fullt af hljóðnema stýringum fyrir auka þægindi
    • Mute snertihnappur (capacitive mute)
    • Stillanlegur hljóðnemastyrkur (gain)
    • Stillanlegur hljóðstyrkur heyrnartóla
    • Crossfade milli hljóðnema og hljóðblandara
  • Elgato Wave Link stillingarforrit fyrir hljóðnema
    • Styrðu hljóðstyrk í Wave Link
    • Samhæft með Stream Deck stjórnborð
    • Styður VST Effects (áhrif) fyrir Wave:3 hljóðnema
LEWITT AUDIO tækni
Höfuðstöðvar LEWITT Audio eru í Vín, Austurríki, þar sem hljóðnemar þeirra fara í gegnum strangar stillingar og gæðaeftirlit í heimsklassa prófunaraðstöðu með reyndum hljóðverkfræðingum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.