 
          
        
 Elite Session Tights eru hannaðar út frá þeirri hugmynd að geta haldið á manni hita á æfingum að vetri til án þess að þykja fyrirferðamiklar þegar taka á hraðar tempó og interval æfingar.
 
  
 
 Gerðar úr léttu, ofnu,
 
  compression
 
 -efni sem gefur góðan stuðning við vöðva á köldum morgnum. Laser-skornir kantar á skálmum, engir uppábrettir saumar, sem tryggir að efnið fellur þétt og þægile…
 Elite Session Tights eru hannaðar út frá þeirri hugmynd að geta haldið á manni hita á æfingum að vetri til án þess að þykja fyrirferðamiklar þegar taka á hraðar tempó og interval æfingar.
 
  
 
 Gerðar úr léttu, ofnu,
 
  compression
 
 -efni sem gefur góðan stuðning við vöðva á köldum morgnum. Laser-skornir kantar á skálmum, engir uppábrettir saumar, sem tryggir að efnið fellur þétt og þægilega að líkamanum. Á innri hlið efnisins eru á fjórum stöðum prentað sílikon mynstur; við ökkla, kálfa, læri og mitti sem heldur buxunum vel á sínum stað. Á þeim eru litlir innri vasar sem halda hlutum þétt að líkamanum svo þeir hreyfist síður. Prentað lógó á læri og endurskin í merkjum á kálfum fyrir skammdegið.
    
     -
     Laser-skornir kantar á skálmum, ekki uppábrotnir.
     
    
    -Prentað silicone mynstur á nokkrum stöðum innan á buxum,
    
     heldur þeim vel.
    
    
    -Minimal og þægileg mittisteygja tryggir að buxurnar sitji vel.
    
    -Tveir innri vasar.
    
    -Efni með góða öndun.
    
    -Endurskin í merkjum og köntum.
   
    
     Efni
     
    
    
     71% PA, 29% EL
    
    
   
    
     Meðhöndlun
     
    
    
     Má setja í þvottavél 30°C
    
    
    
     Má strauja: 1 punktur
     
    
    
     Hengið upp til þerris
     
     Ekki nota klór
    
   
| Mittismál cm | |
| XS | 66 - 73.5 | 
| S | 73.5 - 78.5 | 
| M | 78.5 - 84 | 
| L | 84 - 90 | 
| XL | 90 - 94.5 | 
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.