Vörumynd

Endurskinsmerki - Origami úlfur

Stórglæsilegt hangandi endurskinsmerki með mynd af origami úlfi og með reimum úr leðri.Endurskinsmerkið er mjög stílhreint og hentar hvort heldur sem er á fatnað, töskur eða hreinlega sem skart.Endurskinsmerkið uppfyllir ströngustu evrópureglugerð um endurskin(EN13356) auk þess að vera CE merkt.Ef merkið er hengt á tösku er ráðlegt að bæta við endurskinsmerkjum sem hanga á báðum hliðum, t.d. í re…
Stórglæsilegt hangandi endurskinsmerki með mynd af origami úlfi og með reimum úr leðri.Endurskinsmerkið er mjög stílhreint og hentar hvort heldur sem er á fatnað, töskur eða hreinlega sem skart.Endurskinsmerkið uppfyllir ströngustu evrópureglugerð um endurskin(EN13356) auk þess að vera CE merkt.Ef merkið er hengt á tösku er ráðlegt að bæta við endurskinsmerkjum sem hanga á báðum hliðum, t.d. í rennilásum á vösum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.