Sterkar og traustar göngubuxur sem eru hugsaðar sem fjalla- og skíðabuxur. Buxurnar eru hannaðar úr tvöföldu teygjanlegu efni sem andar jafnframt vel. GORE-TEX INFINIUM™ efni er á setsvæði, framan á lærum og hnjám sem gefur góða styrkingu. Buxurnar eru þægilegar í notkun allan daginn og anda jafnframt mjög vel, þar sem hægt er að renna frá við læri fyrir auka loftun. Sterkt og traust efni er neðs…
Sterkar og traustar göngubuxur sem eru hugsaðar sem fjalla- og skíðabuxur. Buxurnar eru hannaðar úr tvöföldu teygjanlegu efni sem andar jafnframt vel. GORE-TEX INFINIUM™ efni er á setsvæði, framan á lærum og hnjám sem gefur góða styrkingu. Buxurnar eru þægilegar í notkun allan daginn og anda jafnframt mjög vel, þar sem hægt er að renna frá við læri fyrir auka loftun. Sterkt og traust efni er neðst á skálmum við hæl, sem gefur aukna vörn gegn núningi og álagi. Buxurnar eru með tvo rennda vasa og innbyggt belti.EXOLITE Soft Shell 250 teygjanlegt tvöfalt efni GORE® INFINIUM™ Soft Shell efni á álagssvæðum (setsvæði, framan á lærum og á hnjám)Mountain fitTveir renndir hliðarvasar, einn vasi á læri og annar á baksvæðiTveir rennilásar á lærum fyrir góða loftunSterkt efni aftan á ökklaInnbyggt belti með smelluRennilás við ökklaTeygjanlegt efniMjög góð öndunHannaðar fyrir krefjandi aðstæður í fjallamennskuStillanlegt stroff við ökklaÞyngd: 530gr