Epos Impact 1061 ANC UC heyrnartól Stereo með hleðslustandi
Epos
Impact 1061 ANC er þráðlaust BlueTooth UC Stereo heyrnartól fyrir tölvusíma með Adaptive Active Noise Cancel og með hljóðnema sem lokar fyrir umhverfishávaða.
Impact 1061 ANC fylgir sérhannaður USB hleðslustandur með þráðlausri hleðslustöð fyrir heyrnartólið.
EPOS Impact línan er sérhönnuð fyrir opin skrifstofurými nútímans og sameinar EPOS BrainAdapt™ tækni til að draga úr þreytu í hei…
Impact 1061 ANC er þráðlaust BlueTooth UC Stereo heyrnartól fyrir tölvusíma með Adaptive Active Noise Cancel og með hljóðnema sem lokar fyrir umhverfishávaða.
Impact 1061 ANC fylgir sérhannaður USB hleðslustandur með þráðlausri hleðslustöð fyrir heyrnartólið.
EPOS Impact línan er sérhönnuð fyrir opin skrifstofurými nútímans og sameinar EPOS BrainAdapt™ tækni til að draga úr þreytu í heila og hljóðnemastýringu sem knúin er af EPOS AI™ til að tryggja að þú komir skilaboðum þínum í gegn óháð umhverfishávaða.
Upplifðu þægindi allan daginn með léttri hönnun, mjúkum púðum, bólstrun á höfuðbandi og Super Wideband fyrir náttúrulega hlustun.
· Hybrid/Adaptive Active Noise Cancel
· Bluetooth 5.3 Multipoint, tengist allt að 3 tækjum samtímis
· Boom hljóðnemar (4) með Noise Cancel
· Allt að 19 klst. ending á rafhlöðu í notkun (ANC ON)
· BTD 800 USB-A sendir með allt að 30m drægni
· CH 40 hleðslustandur, Wireless Charging
· Þyngd aðeins 181 gr.
· Busy ljós sýnir að tækið er í notkun