CC WATER er fegrandi andlitsgel sem lagfærir litarhaftið um leið og það róar húðina og gefur raka. CC WATER var hannað fyrir þá sem kjósa sérstaklega léttar formúlur: rakamettandi og gelkennd formúlan inniheldur hyaluronic sýru. Andlitsgelið inniheldur litarefni í örsmáum perlum sem gerir því kleift að aðlaga sig að húðlitnum þínum, jafna hann út og gefa litarhaftinu ljóma. Áferð húðarinnar ver…
CC WATER er fegrandi andlitsgel sem lagfærir litarhaftið um leið og það róar húðina og gefur raka. CC WATER var hannað fyrir þá sem kjósa sérstaklega léttar formúlur: rakamettandi og gelkennd formúlan inniheldur hyaluronic sýru. Andlitsgelið inniheldur litarefni í örsmáum perlum sem gerir því kleift að aðlaga sig að húðlitnum þínum, jafna hann út og gefa litarhaftinu ljóma. Áferð húðarinnar verður sýnilega fallegri og fínar rakaskorts línur verða ógreinilegri. Húðin lítur út fyrir að vera óaðfinnanleg, fersk og full af raka, með fallega áferð án þess að vera klístruð eða of feit.
Prófað undir eftirliti húðlækna. Stíflar ekki húðholur. Laust við sílíkon.
Hentar öllum húðtegundum. Þurr húð. Rakaþurr húð.
Berðu þunnt lag á andlitið eins og venjulega dagkremið þitt
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.