Vörumynd

Erika - hjálmhúfan

Kind Knitting

Þórunn óskaði eftir hjálmhúfu með gataröndum að framan á heimasætuna Eriku.
Úr varð þessi dásemd.

Húfan er prjónuð í hring

Stærðir: 6-12 mán, 1-2, 2-4 ára

Yfirvídd/ummál: 40, 43, 46 cm

Garn: Dale Lerke 50, 50, 100 g

Einnig má nota hvaða annað garn sem er, sem passar prjónfestunni. Athugið þó að magnið getur breyst ef annað garn er notað.

Prjó…

Þórunn óskaði eftir hjálmhúfu með gataröndum að framan á heimasætuna Eriku.
Úr varð þessi dásemd.

Húfan er prjónuð í hring

Stærðir: 6-12 mán, 1-2, 2-4 ára

Yfirvídd/ummál: 40, 43, 46 cm

Garn: Dale Lerke 50, 50, 100 g

Einnig má nota hvaða annað garn sem er, sem passar prjónfestunni. Athugið þó að magnið getur breyst ef annað garn er notað.

Prjónfesta : 22 lykkjur á 10 cm í sléttu prjóni (Prjónar nr. 4)

Prjónar:

  • 40 cm hringprjón nr. 3,5
  • 40 cm hringprjón nr. 4
  • Sokkaprjóna nr. 4

Fleiri myndir hér fyrir neðan

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.