Vörumynd

Erill samfestingur Bleikur/Grænn

Volcano Design

Erill samfestingurinn er dásamlega klæðilegur með stuttum ermum og fallegu V hálsmáli.

Í hliðunum eru bönd sem hægt er að nota til að binda saman að framan laust eða þröngt, einnig hægt að binda aftan.

Buxurnar eru beinar og frekar víðar sem okkur þykir einstaklega dömulegt en hann lengir og heldur vel um kvenlegar línurnar!

Þetta er klassísk og tímalaus flík sem er virkilega smart bæð…

Erill samfestingurinn er dásamlega klæðilegur með stuttum ermum og fallegu V hálsmáli.

Í hliðunum eru bönd sem hægt er að nota til að binda saman að framan laust eða þröngt, einnig hægt að binda aftan.

Buxurnar eru beinar og frekar víðar sem okkur þykir einstaklega dömulegt en hann lengir og heldur vel um kvenlegar línurnar!

Þetta er klassísk og tímalaus flík sem er virkilega smart bæði við strigaskó, hæla eða boots.

Erill samfestingurinn kemur í 3 stærðum  XS (hentar ca 36/38-40), S (40-42/44) og M (44-46/48)

Við mælum með 30°C þvotti og vinsamlegast ekki nota þurrkara. Eins bendum við á að nota ekki gróf hálsmen eða annað sem gæti rifið upp efnið.

Efnisblanda: 100 % Polyester

M S XS

Verslaðu hér

  • Systur & makar
    V D Hönnunarhús ehf 865 9059 Síðumúla 32, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.