Probounder trampólínið frá Escape Fitness er öruggt, sterkbyggt og skemmtilegt æfingatæki. Trampólínið notast við teygjur í stað gorma sem þýðir að það er mýkra, hljóðlátara og öruggara heldur en hefðbundin gormatrampólín. Þar sem að trampólínið er allt að 40% mýkra heldur en gormatrampólínin þá fara æfinga á því mun betur með liðamót. Probounder trampólínið er nógu létt til þess að auðvelt er að…
Probounder trampólínið frá Escape Fitness er öruggt, sterkbyggt og skemmtilegt æfingatæki. Trampólínið notast við teygjur í stað gorma sem þýðir að það er mýkra, hljóðlátara og öruggara heldur en hefðbundin gormatrampólín. Þar sem að trampólínið er allt að 40% mýkra heldur en gormatrampólínin þá fara æfinga á því mun betur með liðamót. Probounder trampólínið er nógu létt til þess að auðvelt er að bera það milli herbergja en nógu sterkt til þess að þola gríðarlegt álag (eins og t.d. Í æfingastöð). Teygjurnar eru einnig öruggari en gormarnir en minni hætta er á að notandi slasist ef hann hoppar óvart út fyrir hoppsvæði trampólínsins. Rammi trampólínsins er öflug stál túba og fæturnir eru gúmmíklæddir svo trampólínið haldi stöðugleika í áköfum æfingum. Trampólínið hentar vel í jafnt heimahús sem og í æfingastöðina. Stærð: 1160mm X 310mm Hámarksþyngd notanda: 100kg, trampólínið þolir meira en þegar einstaklingar sem eru þyngri en 100kg hoppa hraustlega á því þá geta þeir snert jörðina.