Vörumynd

Espressó-kaffivél, Siemens, EQ500

Siemens

Eiginleikar:

Snertiskjár með myndum af drykkjum.

Kaffikvörn úr keramík sem gerir vélina hljóðláta.

Þrýstingur: 15 bör.

1500 W.

Losanlegur vatnstankur sem tekur 1,9 lítra.

Kaffirými tekur 270 g af baunum.

Sérstakt hólf fyrir malað kaffi.

Stilling á mölun.

Drykkir:

Tvöfaldur espressó („aromaDouble Shot“): Sama magn af vatni, meira kaffi (vel sterkur espressó).

Hom…

Eiginleikar:

Snertiskjár með myndum af drykkjum.

Kaffikvörn úr keramík sem gerir vélina hljóðláta.

Þrýstingur: 15 bör.

1500 W.

Losanlegur vatnstankur sem tekur 1,9 lítra.

Kaffirými tekur 270 g af baunum.

Sérstakt hólf fyrir malað kaffi.

Stilling á mölun.

Drykkir:

Tvöfaldur espressó („aromaDouble Shot“): Sama magn af vatni, meira kaffi (vel sterkur espressó).

Home Connect:

Hægt að velja allt að 18 mismunandi kaffibrigði í vélinni og með Home Connect. Heit mjólk, mjólkurfroða og heitt vatn.

„CoffeePlaylist“: Veldu fjölda drykkja með Home Connect-appinu.

Leiðarvísir í Home Connect-appinu.

Þægindi:

Aðeins ein aðgerð („oneTouch Double Cup“) til að útbúa espressó, cappuccino, Latte Macchiato, kaffi með mjólk, volga mjólk, og heitt vatn.

Með einni aðgerð: Bruggar og útbýr tvo bolla í einu af kaffi, espressó, cappuccino og Latte Macchiato.

Hæðarstillanlegur stútur, allt að 14 sm há glös.

Hreinsun:

Mjólkurhreinsun („autoMilkClean“): Hreinsar mjólkurkerfi með gufu eftir hverja notkun.

Flóunarstút og skolbakka er einfalt að fjarlægja og má þvo í uppþvottavél.

Vélin skolar sig í hvert sinn sem kveikt og slökkt er á henni.

Sjálfvirkt hreinsi- og afkölkunarkerfi.

Bruggeining er laus og því einfalt að þrífa.

Vélin lætur sjálfvirkt vita ef keyra þarf hreinsikerfi.

Mál (h x b x d): 37,3 x 26,5 x 44,8 sm.

Almennar upplýsingar

TFT-skjár Nei
Til innbyggingar Nei
Þrýstingur 15 bör
Vörumerki Siemens
studioLine Nei

Verslaðu hér

  • Smith & Norland
    Smith & Norland hf 520 3000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.