Eiginleikar
Kaffikvörn úr keramík sem gerir vélina einstaklega hljóðláta.
Hraðvirk upphitun („sensoFlow system“).
Þrýstingur: 19 bör.
1500 W.
Losanlegur vatnstankur sem tekur 1,7 lítra.
Mál (h x b x d): 38,5 x 28 x 46,5 sm.
Drykkir
Aðeins ein aðgerð („oneTouch“) til að útbúa expressó, Café Crème, Cappuccino, Latte Macchiato, kaffi með mjólk, volga mjólk, og hei…
Eiginleikar
Kaffikvörn úr keramík sem gerir vélina einstaklega hljóðláta.
Hraðvirk upphitun („sensoFlow system“).
Þrýstingur: 19 bör.
1500 W.
Losanlegur vatnstankur sem tekur 1,7 lítra.
Mál (h x b x d): 38,5 x 28 x 46,5 sm.
Drykkir
Aðeins ein aðgerð („oneTouch“) til að útbúa expressó, Café Crème, Cappuccino, Latte Macchiato, kaffi með mjólk, volga mjólk, og heitt vatn.
Tvöfaldur espressó („aromaDouble Shot“): Sama magn af vatni, meira kaffi (vel sterkur espressó).
Stillanlegt magn kaffis og mjólkur í drykki.
Stillanlegur hiti (þrjár stillingar).
Stillanlegur styrkleiki á kaffinu (þrjár stillingar).
Þægindi
Snertiskjár með myndum af drykkjum.
Tvö eftirlætiskerfi: Hægt að útbúa sína uppáhellingu og vista.
Hreinsun
Mjólkurhreinsun („autoMilkClean“): Hreinsar mjólkurkerfi með gufu eftir hverja notkun.
Hreinsikerfi eftir hvern bolla: Vélin skolar eftir hvern bolla og því er kaffið ávallt ferskt.
Sjálfvirkt hreinsi- og afkölkunarkerfi.
TFT-skjár | Já |
Til innbyggingar | Nei |
Þrýstingur | 19 bör |
Vörumerki | Siemens |
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.