Bragð:
Hægt að velja allt að 33 mismunandi kaffibrigði í vélinni og með Home Connect. Heit mjólk, mjólkurfroða og heitt vatn.
„aromaSelect“: Þrír mismunandi ilmkraftur (mild, jafvægi, greinilegur).
Stillanlegt mjólkurhlutfall fyrir klassíska mjólkurdrykki.
Styrkleikastilling.
„aromaDouble Shot“: Bruggunarferli fyrir sterkt kaffi.
Vatnssía fylgir.
Þægindi:
Stór 5" TFT-sne…
Bragð:
Hægt að velja allt að 33 mismunandi kaffibrigði í vélinni og með Home Connect. Heit mjólk, mjólkurfroða og heitt vatn.
„aromaSelect“: Þrír mismunandi ilmkraftur (mild, jafvægi, greinilegur).
Stillanlegt mjólkurhlutfall fyrir klassíska mjólkurdrykki.
Styrkleikastilling.
„aromaDouble Shot“: Bruggunarferli fyrir sterkt kaffi.
Vatnssía fylgir.
Þægindi:
Stór 5" TFT-snertiskjár með myndum af drykkjum.
Eftirætiskerfi: Allt að 10 drykkir.
Hæðarstillanlegur stútur, fyrir allt að 14 sm há glös.
Aðeins ein aðgerð („oneTouch“) til að útbúa espressó, cappuccino eða latte macchiato.
Vatnsrými: Losanlegur 2,4 lítra vatnstankur.
Eiginleikar:
Kaffikvörn úr keramík („ceramDrive“).
Kaffirými: Tekur mest 350 g af baunum.
Stilling á mölun.
Þrýstingur: 19 bör.
Afl: 1500 W.
Barnalæsing.
Home Connect:
Home Connect-appið: Hægt að stjórna þráðlaust (Wi-Fi) í gegnum snjallsíma eða spjaldtölvu.
„CoffeePlaylist“: Veldu fjölda drykkja með Home Connect-appinu.
Sjálfvirk uppfærsla á hugbúnaði.
Hreinsun:
Mjólkurhreinsun („autoMilkClean“): Hreinsar mjólkurkerfi með gufu eftir hverja notkun.
Flóunarstút og skolbakka er einfalt að fjarlægja og má þvo í uppþvottavél.
Hreinsi- og afkölkunarkerfi („calc´nClean“).
Vélin lætur sjálfvirkt vita ef keyra þarf hreinsikerfi.
Bruggeining er laus og því einfalt að þrífa.
Mál (h x b x d): 38 x 30,9 x 46,7 sm.
TFT-skjár | Já |
Til innbyggingar | Nei |
Þrýstingur | 19 bör |
Vörumerki | Siemens |
studioLine | Nei |
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.