Perlupjóns-trefillinn var hannaður með það í huga að gera einstaklega langan trefil sem virkar nánast eins og flík einn og sér. Trefillinn er hlýr og mjúkur úr hágæða sjálfbærri Alpaca ull.
Trefillinn er framleiddur í sömu litum og Everyday Dress og Essential Dress með það fyrir augum að auðvelt sé að para saman til að umbreyta ásýnd eða þegar þörf er á auka hlýju.