Expressie er ný kynslóð naglalakka svokölluð Quick Dry naglalökk. Lökkin þorna á innan við mínútu og þau eru með skáskornum bursta sem einfaldar ásetningu hvort sem þú notar vinstri eða hægri hönd þegar þú lakkar.
Notkun: Hreinsið alltaf neglurnar með naglalakkahreinsi áður en þið notið expressie. Með expressie er óþarfi að nota undirlakk. Setjið tvær umferðir af litnum, gott að láta lakkið …
Expressie er ný kynslóð naglalakka svokölluð Quick Dry naglalökk. Lökkin þorna á innan við mínútu og þau eru með skáskornum bursta sem einfaldar ásetningu hvort sem þú notar vinstri eða hægri hönd þegar þú lakkar.
Notkun: Hreinsið alltaf neglurnar með naglalakkahreinsi áður en þið notið expressie. Með expressie er óþarfi að nota undirlakk. Setjið tvær umferðir af litnum, gott að láta lakkið þorna á milli umferða.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.