Vörumynd

Ethique Pinkalicious Sjampó

Ethique

Þessi netti, fagurbleiki sjampókubbur hentar vel fyrir venjulegt og olíukennt hár. Pinkalicious inniheldur bleikt greipaldin og vanillu sem gefa kubbnum dásamlegan ilm ásamt lífrænni kókosolíu og kakósmjöri til að endurlífga hárið, gefa því mýkt og glans. Þessi magnaði kubbur jafnast á við 3 stykki af 350 ml brúsa af hefðbundnu sjampói. Til þess að kubburinn endist sem best skaltu geyma hann í …

Þessi netti, fagurbleiki sjampókubbur hentar vel fyrir venjulegt og olíukennt hár. Pinkalicious inniheldur bleikt greipaldin og vanillu sem gefa kubbnum dásamlegan ilm ásamt lífrænni kókosolíu og kakósmjöri til að endurlífga hárið, gefa því mýkt og glans. Þessi magnaði kubbur jafnast á við 3 stykki af 350 ml brúsa af hefðbundnu sjampói. Til þess að kubburinn endist sem best skaltu geyma hann í íláti þar sem hann helst þurr, við mælum með Ethique geymsluboxunum sem passa nákvæmlega utan um einn sjampókubb og einn næringarkubb.

Notkun: Bleytið hárið, nuddið kubbnum beint í hársvörðinn og nuddið svo með fingrunum, hár og hársvörð svo það freyði. Skolið vel úr. Það er alltaf mælt með því að þvo hárið tvisvar með sjampói í hverjum þvotti til þess að hreinsa bæði hárið og hárvörðinn og ná burt öllum hármótunarefnum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.