Vörumynd

Ethique Professor Curl Solid Sjampó

Ethique

Professor Curl Shampoo er umhverfisvænt krullusjampó í föstu formi sem er samsett í samræmi við krullu umhirðureglur CGM.

Sjampóið hefur rétt PH-gildi og þvær hárið á einstaklega mildan hátt án þess að þurrka krullurnar. Professor Curl inniheldur blöndu rakagefandi efna eins og shea- og kakósmjör semmýkja og næra hárið. Þú finnur engin súlföt, sílikon, vax eða þurrkandi alkóhól í Professor C…

Professor Curl Shampoo er umhverfisvænt krullusjampó í föstu formi sem er samsett í samræmi við krullu umhirðureglur CGM.

Sjampóið hefur rétt PH-gildi og þvær hárið á einstaklega mildan hátt án þess að þurrka krullurnar. Professor Curl inniheldur blöndu rakagefandi efna eins og shea- og kakósmjör semmýkja og næra hárið. Þú finnur engin súlföt, sílikon, vax eða þurrkandi alkóhól í Professor Curl.

Þess í stað ertu með sjampó í föstu formi sem jafnast á við 3 x 350ml brúsa af hefðbundnu fljótandi gæðasjampói.  Til þess að kubburinn endist sem best skaltu geyma hann í íláti þar sem hann helst þurr.

ATH að ef þú ert með báða krullukubbana (Professor Curl Shampoo og Curliosity Conditioner) þá komast þeir ekki saman í Ethique geymsluboxin. Cruelty Free. Vegan. Án Pálmolíu.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.