Vörumynd

Euphyllia divisa (Green Premium) L

Pet
Græni froskahrognskórallinn (Euphyllia divisa 'Green Premium') er myndarlegur LPS kórall. Holsepahausarnir minna á lögun hamars. Hann er yfirleitt brúnn eða grænn og nokkuð algengur en viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Þarf svifgjöf og fóðurgjöf, góða birtu og góða vatnshreyfingu. Hann getur drepið aðra kóralla sem hann kemst í snertingu við. Grænn - úrvalslitur!Stærð: medium/large (meðalstór/stór) - G…
Græni froskahrognskórallinn (Euphyllia divisa 'Green Premium') er myndarlegur LPS kórall. Holsepahausarnir minna á lögun hamars. Hann er yfirleitt brúnn eða grænn og nokkuð algengur en viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Þarf svifgjöf og fóðurgjöf, góða birtu og góða vatnshreyfingu. Hann getur drepið aðra kóralla sem hann kemst í snertingu við. Grænn - úrvalslitur!Stærð: medium/large (meðalstór/stór) - Green Premium!Afgreiðslutími: 8 vikur (eftir framboði hverju sinni og háð CITIES leyfi)

Verslaðu hér

  • Furðufuglar og fylgifiskar
    Furðufuglar og fylgifiskar 581 1191 Borgarholtsbraut 20, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.