Þessi stílhreini framreiðslubakki gerir allt huggulegra, hvort sem þú ert að bera fram morgunmat í rúmið eða svalandi drykki á pallinum. Hreinar og aflíðandi línurnar fást með því að framleiða bakkann úr einu stálstykki án samskeyta. Stöðugar höldurnar gera það að verkum að gott er að halda á bakkanum, jafnvel þótt hann sé fullhlaðinn, en hægt er að bæta við sérsniðinni mottu úr sílíkoni til að a…
Þessi stílhreini framreiðslubakki gerir allt huggulegra, hvort sem þú ert að bera fram morgunmat í rúmið eða svalandi drykki á pallinum. Hreinar og aflíðandi línurnar fást með því að framleiða bakkann úr einu stálstykki án samskeyta. Stöðugar höldurnar gera það að verkum að gott er að halda á bakkanum, jafnvel þótt hann sé fullhlaðinn, en hægt er að bæta við sérsniðinni mottu úr sílíkoni til að auka stöðugleika ef áhugi er fyrir því. Þökk sé flatri hönnuninni er hægðarleikur að geyma bakkann í flestum eldhússkápum eða skúffum. Auk þess að henta vel til framreiðslu er bakkinn líka stofustáss og sómir sér vel undir árstíðabundnar skreytingar eða kerti.Bakkann má ekki þvo í uppþvottavél.