IREM Arcade Pakki 1 fyrir Evercade leikjatölvur
The Irem Arcade 1 cartridge for Evercade features 6 great arcade games from Irem, including early hits Moon Patrol and 10-Yard Fight, the legendary R-Type, the quirky Battle Chopper, the visually stunning In the Hunt and the first ever official home release of Lightning Swords.
-
R-Type er klassískur 2ja manna byssule…
IREM Arcade Pakki 1 fyrir Evercade leikjatölvur
The Irem Arcade 1 cartridge for Evercade features 6 great arcade games from Irem, including early hits Moon Patrol and 10-Yard Fight, the legendary R-Type, the quirky Battle Chopper, the visually stunning In the Hunt and the first ever official home release of Lightning Swords.
-
R-Type er klassískur 2ja manna byssuleikur frá '87 í geimnum! Stýrðu "Arrowhead" geimskipinu og bjargaðu jörðinni frá Bydo geimverunum!
-
Moon Patrol er 2ja manna "scrolling" byssuleikur sem er algjör klassík frá '82! Stoppaðu geimskipin sem Luna City lögreglumaður!
-
10-Yard Fight er skemmtilegur 2ja manna amerískur fótboltaleikur frá '83. Einfaldur leikur og létt að læra.. Touchdown!
-
Battle Chopper er 2ja manna byssuleikur frá '87, spilaðu og stýrðu þyrluna Mr. Heli þar sem þú þarft að sigra alla óvini sem þér mætir!
-
Lightning Swords er 2ja manna 2D hliðar "scroll" spennu,-ævintýraleikur frá '91, spilaðu sem samurai í Tokyó, útbúinn með beittann katana!
-
In The Hunt er 2ja manna skotleikur undir vatni frá '93. Í þessum leik stýrir þú kafbátinn Granvia og markmið að sigra alla óvini á leiðangrinum!