Vörumynd

Evercade Cartridge - Sunsoft Collection1

Evercade
Sunsoft Collection Pakki 1 fyrir Evercade leikjatölvur

Sunsoft Collection 1 brings together six classic games from the renowned Japanese developer, including cult hit Mr. Gimmick, 8-bit legend Blaster Master and many more!
  • Aero the Acro-Bat er 2D platform leikur frá '93, Spilaðu sem Sunsofts sjarmerandi karakter, Aero the Acro-Bat. Getur þú bjargað skemmtigarðinn…
Sunsoft Collection Pakki 1 fyrir Evercade leikjatölvur

Sunsoft Collection 1 brings together six classic games from the renowned Japanese developer, including cult hit Mr. Gimmick, 8-bit legend Blaster Master and many more!
  • Aero the Acro-Bat er 2D platform leikur frá '93, Spilaðu sem Sunsofts sjarmerandi karakter, Aero the Acro-Bat. Getur þú bjargað skemmtigarðinn og fjölleikahúsið?
  • Arabian er 2ja manna platform leikur frá '83, Prinsessan Leia (Ekki sá sama..) hefur verið tekin af stríðsmönnum. Þitt verk sem Persian prinsinn (Ekki heldur sá sami..) er að bjarga deginum.
  • Blaster Master er 8-bit run & gun platform leikur frá '88, hoppaðu í Sophia III stríðsskriðdrekann og sigraðu á móti óvinum!
  • Blaster Master Boy er spennu,- ævintýraleikur frá '91, í þessum leik sleppir þú Sophia III og tekur bardagann á fæti!
  • Journey to Silius er run & gun platform leikur frá '90. Enginn óvinur er of stór fyrir þig, spilaðu sem Jay McCray og sigraðu óvini!
  • Mr. Gimmick er platform leikur frá '92. Í þessum klassískum 16-bit platform leik spilar þú sem lítið grænt dýr sem heitir Yumetaro!

Verslaðu hér

  • Tölvutek
    Tölvutek 563 6900 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.